KVENNABLAÐIÐ

Idris Elba greindur með COVID-19 – Myndband

Idris Elba smitaðist af kórónuveirunni eftir að hafa verið í kringum aðra sem báru COVID-19. Leikarinn deildi fréttunum á Twitter á mánudag og skýrði frá því að þó að hann væri ekki með nein einkenni, hafi hann ákveðið að láta skoða sig þar sem hann hafði umgengist aðra sem voru með smit. Hann komst að því við greiningu á föstudaginn síðastliðinn og fór strax í sóttkví. Hann hvetur aðra til að gera það sama og halda ró sinni. Hér er myndbandið sem hann deildi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!