KVENNABLAÐIÐ

Nokkrar æðislegar DIY jólagjafahugmyndir! – Myndband

Þú veist kannski ekkert hvað þú átt að gefa í jólagjöf. Engar áhyggjur. Þetta hendir okkur öll. Ef þú vilt fá hugmyndir að frábærum jólagjöfum sem koma á óvart og eru…tja, ekki hefðbundnar er meðfylgjandi myndband fyrir þig!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!