KVENNABLAÐIÐ

Svona er gervimatur búinn til fyrir Hollywoodmyndir! – Myndband

Þú hefur kannski aldrei leitt hugann að því, en oft þarf að nota gervimat, en ekki raunveruleg matvæli, við tökur á kvikmynd. Ef einhver er til dæmis að borða ís má hann ekki bráðna milli taka. Í kvikmyndum og þáttum er oftast notaður alvöru matur ef það er hægt, en oftar en ekki þarf að notast við leikmuni. Það eru að sjálfsögðu til sérfræðingar í því í Bandaríkjunum og þetta athyglisverða myndband sýnir viðtal við þá en þeir sérhæfa sig í að búa til sérpantaða, óæta leikmuni fyrir Hollywood.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!