KVENNABLAÐIÐ

Stórkostleg breyting á baðherbergi – fyrir og eftir

Margir hafa áhuga á innanhússhönnun og hér fáið þið að sjá ótrúlega breytingu á baðherbergi. Um er að ræða lítið baðherbergi sem var…frekar gamaldags, ef svo mætti segja. Allt var bleikt og grænt en er nú fært í nútímalegra horf. Hvítur og grár eru nú aðallitirnir og kemur útkoman skemmtilega á óvart!

Auglýsing