KVENNABLAÐIÐ

Gerðu stressið að vini þínum og lifðu lengur! – Myndband

Er jólastressið algjörlega að fara með þig? Áttu erfitt með að sofa á nóttunni með hjartað dúndrandi hundrað slög á mínútu og adrenalínið flæðandi um líkamann? Hér er myndband frá TED-fyrirlestri sem gæti kannski hjálpað þér. Í myndbandinu útskýrir Kelly McGonigal að með hugarfarsbreytingu gagnvart stressi og einkennum þess gætirðu lifað lengra heilbrigðara lífi. Sjón er sögu ríkari!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!