KVENNABLAÐIÐ

Bradley Cooper tók litlu dóttur sína með á verðlaunaafhendingu

Tveggja ára dóttir Bradley Cooper og Irinu Shayk hefur sjaldan sést opinberlega en pabbi hennar tók hana með á viðburðinn Mark Twain Prize for American Humor í Washington, DC.

Auglýsing

Pabbi hennar var í svörtum jakkafötum og hvítri skyrtu, Lea de Seine var í rósóttri skyrtu, svörtu pilsi, hvítum sokkabuxum og bláu vesti.

Sú litla hlustaði af athygli og á meðfylgjandi myndum má sjá að hún líkist pabba sínum mjög!

Auglýsing

coop2

Bradley var á viðburðinum til að styðja og heiðra vin sinnn, David Chapelle sem var heiðraður fyrir ævistarf í gamanleik.

Bradley og Irina hittust fyrst árið 2015 og eignuðust Leu í mars 2017. Þau skildu svo eftir fjögurra ára samband í júní á þessu ári.

lea

lea2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!