KVENNABLAÐIÐ

Léttist um helming líkamsþyngdar sinnar: Myndband

Mjög ákveðinn ungur maður var orðinn þreyttur á að vera allt of þungur, en hann vóg 164 kíló árið 2015. Hann átti erfitt með að reima skóna sína og fleiri hversdagslega hluti. Chris vissi að hann þyrfti að breyta um lífsstíl og nú er hann 83 kíló. Hann vinnur nú ötullega að því að hjálpa öðrum í sömu sporum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!