KVENNABLAÐIÐ

Hefndarklám: Móðir vann mál gegn fyrrverandi eiginmanni sínum sem setti myndir af henni á samfélagsmiðla

Prófmál í Norður-Karólínuríki féll stefnanda í vil, en Elizabeth Clark stefndi fyrrum eiginmanni sínum fyrir að birta nektarmyndir af henni á samfélagsmiðlum. Elizsabeth sendi manninum, Adam Clark, myndir af sér berri að ofan þegar hann var í þjálfunarbúðum í hernum. Þau skildu árið 2018 og þá setti hann myndina á netið. „Af hverju gerir einhver svona? Hann elskaði mig og kvæntist mér og gera svo eitthvað svona til að særa mig…ekki bara mig, heldur krakkana okkar?“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!