KVENNABLAÐIÐ

Stórhættulegur raðmorðingi sem fæstir hafa heyrt um: Myndband

Árið 2012 var maður að nafni Israel Keyes handtekinn af lögreglu í tengslum við morð á kaffibarþjóni í Alaskaríki, Bandaríkjunum. Þetta var þó ekki eina morðið sem hann tengdist. Er hann grunaður um a.m.k. tíu morð í viðbót.  Maureen Callahan, höfundur bókarinnar American Predator: The Hunt for the Most Meticulous Serial Killer of the 21st Century, telur að þessi tala sé mun hærri: „Hann myrti fólk um öll Bandaríkin,“ segir hún.
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!