KVENNABLAÐIÐ

Mickey Rourke hefur lamað algerlega anditið á sér með Bótoxi og hárið er límt á höfuð hans: Myndir

Hollywoodíkonið Mickey Rorke kom fram í viðtali hjá Piers Morgan og Susanna Reid á GMB á dögunum. Var hann nær óþekkjanlegur vegna lýtaaðgerða. Mickey sem er orðinn 66 ára var með kúrekahatt og skyrtuna hálfhneppta til að sýna húðflúrin sín.

Mikey árið 1990
Mikey árið 1990
Með Kim Basinger - í kvikmyndinni 9 1/2 Weeks
Með Kim Basinger – í kvikmyndinni 9 1/2 Weeks
Leikararnir í dag. Kim hefur elst á eðlilegan hátt
Leikararnir í dag. Kim hefur elst á eðlilegan hátt

 

Einn af litlu hundunum hans lék í kjöltu hans meðan hann reyndi að svara spurningum. Margir höfðu á orði að þeir hefðu ekki þekkt stjörnuna sem einu sinni varð fræg í kvikmyndinni Nine And A Half Weeks: „Hver var þetta?? Hann leit ekki út eins og Mickey Rourke!“ Annar sagði: „Nú. Hljómar eins og Mickey Rourke. Lítur samt ekkert út eins og hann, hvað í ósköpunum hefur hann gert.“

micke22

Auglýsing

mickeyddd

Mickey vann Golden Globe fyrir hlutverk sitt í The Wrestler og hefur á efri árum verið sagður hafa sérstakt dálæti á lýtaaðgerðum. Snyrtifræðingurinn Hala Elgmati, hefur sagt að ástæða þess að fólk sé undrandi á útliti hans sé einmitt vegna þess: „Þegar maður horfir til baka var Mickey 19 ára og afar myndarlegur. Þar til hann komst á fertugsaldur var hann enn karlmannlegur og aðlaðandi.“

mickey dd

Auglýsing

mickey d

Hala heldur áfram: „Vinnan sem Mickey hefur látið gera á sér hefur neikvæð áhrif, hún stingur í augun. Það er allt of mikið búið að gera. Fegurðarskyn fyrir mannsaugað er mælt í kvörðum og það eru bilin milli augna, nefs og munns. Það er búið að rugla í því öllu og þess vegna finnst manni hann skrýtinn.“

mick43

mick5

„Það er erfitt fyrir heilann að meðtaka og þessvegna sjá sumir hann sem „ónáttúrulegan,“ segir Hala og segir Mickey vera með hárkollu sem hann lími á hársvörðinn og það dugi í tvo mánuði senn. Telur hún ekki að hann hafi farið í hárígræðslu. Hún segir hann hafa farið mikið í Bótox, breytt kinnunum með fyllingarefnum og hann hefur látið sprauta í varirnar sem gerir hann „kvenlegan.“

mickey 2

 

micke2

mickey d

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!