KVENNABLAÐIÐ

Leikararnir úr Friends: Áður en þeir urðu frægir! – Myndband

Það eru meira en tveir áratugir síðan þættirnir vinsælu Friends voru frumsýndir á NBC, en það var árið 1994. Allir leikararnir voru tiltölulega óþekktir og bjuggu við óöryggi hvað ferilinn varðaði. Í dag þekkja þá flestir, enda heimilisvinir margra í mörg ár, og eru jafnvel enn!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!