KVENNABLAÐIÐ

Ótrúlega hæfileikalausir leikarar í Hollywood: Myndband

Hefur þú stundum horft á kvikmynd og hugsað: „Hvernig í ósköpunum fékk þessi leikari hlutverk?“ Stundum eru það ekki hæfileikarnir sem ráða för heldur eitthvað allt annað. Á tíunda áratugnum var Elizabeth Berkley ótrúlega vinsæl leikkona sem er eitt dæmi sem tekið er í meðfylgjandi myndbandi. Hún þótti afspyrnu slæm leikkona, sérstaklega í kvikmyndinni Showgirls sem fékk vægast sagt skelfilega dóma. Hér er sagan á bakvið hlutverkið:

Auglýsing