KVENNABLAÐIÐ

„Ég get bæði verið múslimi og hinsegin“ – Myndband

Morðhótanir á giftingardaginn er ekki eitthvað sem margir þurfa að hafa áhyggjur af. Því miður var það svo hjá Jared Choudhury, 26, þegar hann gekk að eiga ástina í lífi sínu Sean Rogan, 22, í brúðkaupinu sem fram fór fyrir tveimur árum í Walsall, Bretlandi.

Auglýsing

Vegna öryggisástæðna vildi fjölskylda Jareds ekki mæta í brúðkaupið þar sem ógeðfelldar hótanir höfðu borist frá íhaldssömum múslimum í samfélaginu. Kvíði og áhyggjur af ofbeldisverkum er því hluti af lífi Jareds sem hefur verið milli steins og sleggju í 15 ár.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!