KVENNABLAÐIÐ

Britney Spears fór oftar en 80 sinnum í Target í fyrra

Ef þú vilt finna söngdrottninguna Britney Spears geturðu ábyggilega hitt á hana í versluninni Target, en hún elskar hana!

Auglýsing

Þrátt fyrir að poppstjarnan eigi einhverja milljarða (í lok árs átti hún 59,079,755.76 dali!) elskar hún að versla ódýrt. Britney hefur allt sitt fé í ávöxtunarsjóðum og er fjármálunum vel stýrt. Græðir hún alltaf meira og meira á ári hverju.

Auglýsing

Árið 2018 var Britney að túra mestmegnis allt árið (júlí-október) fann hún sér samt tíma til að fara í fleiri en 80 ferðir í uppáhalds búðina sína. Verslaði hún einnig í Ralphs og Home Depot og eyddi meira en 66.000 dölum í muni fyrir heimilið.

Megnið af innkomu hennar fer þó að miklu leyti í þá sem sjá um fjármálinu hennar, ma. 128.000 dali sem fara til föður hennar, Jamie Spears.