KVENNABLAÐIÐ

Eldingu laust niður í höfuð unglings sem lifði það af- Myndband

Brendan Darby var úti að skokka þegar hann – hreinlega – fékk eldingu í hausinn: „Um leið og þetta gerðist hugsaði ég – ég ætti að vera dauður núna,“ sagði Brendan í viðtali við WCBS. „Þú heldur að svona komi ekki fyrir þig, en það getur gerst.“ Brendan man ekki mikið eftir atvikinu en hann vaknaði á jörðinni. Hann skilur ekki enn af hverju hann var svo óheppinn: „Mér finnst, af hverju kom þetta fyrir mig?“ Hann er þó þakklátur fyrir að vera á lífi.

Auglýsing