KVENNABLAÐIÐ

Charlotte prinsessa tekur upp ávana Harry frænda síns

Charlotte prinsessa lét áhorfendur skella upp úr þegar hún hermdi meðvitað eða ómeðvitað eftir Harry frænda sínum og ullaði á fólk og ljósmyndara. Var hún að horfa á foreldra sína í siglingakeppni.

charl425

 

George bróðir Charlotte ullaði ekki á gesti og gangandi
George bróðir Charlotte ullaði ekki á gesti og gangandi
Auglýsing

ahrl

 

Kate móðir hennar fór með hana að glugganum til að kíkja út í Isle of Wight keppninni, en í stað þess að æfa sig í konunglega vinkinu rak hún út á sér tunguna.

Harry stundaði ullið grimmt
Harry stundaði ullið grimmt
Auglýsing

harll2

Harry frændi hennar var þekktur fyrir þetta – að ulla á ljósmyndara, þannig hún á ekki langt að sækja það! Óteljandi myndir eru af Harry grettandi sig og geiflandi á afar mikilvægum atburðum í gegnum tíðina, m.a. konunglegum brúðkaupum.

carl43

...og Harry á þetta ennþá til!
…og Harry á þetta ennþá til!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!