KVENNABLAÐIÐ

Aðdáendur tóku eftir stórum hnúð á hálsi Denise Richards í sjónvarpsþætti – Myndband

Denise Richards þakkar nú haukfránum augum aðdáenda eftir að þeir tóku eftir stórum hnúð á hálsi hennar í endurkomuþætti „Real Housewives of Beverly Hills.” Er um að ræða stækkaðan skjaldkirtil. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerðist, en margir tóku eftir svipuð hjá fréttakonunni Deborah Norville sem starfar hjá Inside Edition. Þá var um krabbamein að ræða.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!