KVENNABLAÐIÐ

Er Jake Gyllenhaal kominn á fast?

Það er allt að gerast hjá leikaranum og hjartaknúsaranum Jake Gyllenhall og frönsku fyrirsætunni Jeanne Cadieu. Þau hafa verið að hittast í einhvern tíma núna og frést hefur að þau hafi farið til Martha’s Vineyard saman til að hitta fjölskylduna hans.

Auglýsing

Jeanne sást einnig á frumsýningu leikrits Jakes og Tom Sturridge á Broadway: „Sea Wall/A Life.”

jeann

Auglýsing

Jeanne og Jake eru nú að vinna í listaverkefni saman. Myndasýningin Inside Out, þar sem myndir af þeim báðum eru tilsýnis ásamt öðrum eru utan á Hudson leikhúsinu.

Parið, sem hittist fyrst í desember 2018 hafa farið saman af ýmsum tilefnum, t.d. frumsýningu á „Spider-Man: Far From Home” í júní og í apríl fóru þau á hátið sem Cartier hélt í París í apríl.