KVENNABLAÐIÐ

Níu geggjaðir draumaskápar í svefnherbergið! – Myndband

Ef þú hefðir efni á því…hvernig skáp myndir þú setja í svefnherbergið? Væri hægt að ganga inn í hann? Myndirðu kannski hafa fingrafaraskanna? Eða þá sérhillur fyrir fötin á hundinn? Hvað sem þú myndir velja…hér eru nokkrar brjálæðislega skemmtilegar hugmyndir!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!