KVENNABLAÐIÐ

Höfðaborg í Suður-Afríku: Þar sem átta manns eru myrtir á hverjum degi – Myndband

Höfðaborg eða Cape Town er vinsæll ferðamannastaður, en einnig ein aðgreindasta og hættulegasta borg í heimi. Þar eru framin átta morð að meðaltali á dag, fyrstu sex mánuði þessa árs.
Auglýsing
Á einni helgi í júlímánuði voru 43 myrtir. Suður-afríski herinn hefur nú verið kallaður til í von um að stöðva ofbeldið. Í sumum tilfellum eru íbúarnir sjálfir að mynda sjálfsskipaðar löggæslusveitir. BBC fór og eyddi einni helgi í borginni.
 
Auglýsing