KVENNABLAÐIÐ

Dóttir Bruce Lee gagnrýnir útfærslu Quentin Tarantino á föður hennar

Í nýjustu mynd Tarantino, „Once Upon a Time in Hollywood” er dregin upp mynd af sjöunda áratugnum í Hollywood. Ekki eru þó allir sáttir við myndina. Dóttir Bruce Lee finnst ekki vera vel farið með föður hennar: „Faðir minn er notaður sem boxpúði,“ segir Shannon Lee í viðtali við The Wrap.  Í einnig senu er sýndur leikarinn Mike Moh, sem leikur Bruce, skora á persónu Brads Pitt í slagsmál. Pitt endar á að rústa slagsmálagoðsögninni.

Auglýsing

Quentin Tarantino hefur ekki svarað Shannon, en hann er þekktur fyrir að elska Bruce Lee. Shannon segir einnig að faðir hennar sé sýndur sem „hrokafullur hálfviti“ í myndinni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!