KVENNABLAÐIÐ

Fæddist án æxlunarfæra – Myndband

Jyoti er 18 ára stúlka sem fæddist „intersex“ eins hún skilgreinir sjálf, en hún hefur ekki venjubundin kynfæri. Í legi móður hennar fór Jyoti að þróa með sér karleinkenni en svo stöðvaðist það. Nú skilgreinir hún sig sem konu og hefur verið á hormónum síðan hún var ung.

Auglýsing

Jyoti hefur aldrei skammast sín og hún talar opinskátt um þetta. Hún býr í Minnesota og langar að fara á stefnumót og gengur það vel eins og hún segir frá í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!