KVENNABLAÐIÐ

Hvernig koma á í veg fyrir að þú sogist á haf út: Myndband

Útsog sjávar getur verið afar kraftmikið. Veist þú hvað á að gera til að bjarga þér? Margir hafa látið lífið að reyna synda á móti straumnum eða við að bjarga öðrum. Gamla ráðið var að synda hornrétt á öldurnar þar til þú næðir til lands. Í dag er vitað að fólk eigi að láta sig fljóta frekar en er berjast á móti straumnum:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!