KVENNABLAÐIÐ

Fæðingarlæknirinn sem tekur á móti öllum börnum með söng þegar þau koma í heiminn!

Þetta er dásamlegt! Í næstum 40 ár hefur fæðingarlæknirinn Dr. Cary Andrew-Jaja tekið á móti meira en 8000 börnum. Í hvert einasta skipti tekur hann á móti þeim í heiminn með söng um leið og þau yfirgefa leg móðurinnar. Dr. Cary er nú nýfarinn á eftirlaun en hann hefur tekið á móti nokkrum kynslóðum barna.

Auglýsing

Í Pittsburgh þar sem hann starfaði hefur borgin ákveðið að 16. maí ár hvert verði „Jaja dagur“ honum til heiðurs og helgun hans sjúklinganna sinna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!