KVENNABLAÐIÐ

Þáttur Lindsay Lohan, Beach Club, er hættur: Myndband

Lindsay Lohan og þátturinn hennar á MTV, Beach Club, hefur verið tekinn af dagskrá og aðdáendur eru í sjokki. Beach Club var staðsettur á Mykonos, Grikklandi, og var ætlaður til að koma LiLo aftur á kortið. Það greinilega gekk ekki upp. Klúbburinn opnaði í maí 2018 og fyrsti þátturinn var sýndur í janúar á þessu ári. Hann fékk ótrúlega mikið áhorf miðað við þátt af þessu tagi.

Auglýsing