KVENNABLAÐIÐ

Svona leið henni eftir að henni var byrlað eitur á skemmtistað: Myndband

Viðurstyggilegt ofbeldi gagnvart konum: Margar konur hafa því miður þurft að upplifa að eitrað hefur verið byrlað þeim á skemmtistöðum. Nauðgunarlyf eru sett í glös og þær verða meðvitundarlitlar. Svo reynir nauðgarinn að koma þeim heim og þær muna lítið sem ekkert á eftir. „Ég var á dansgólfinu að dansa og svo var bara þoka,“ segir hin tvítuga Abi sem var að drekka úr glasi á skemmtistað og í því var GHB.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!