KVENNABLAÐIÐ

Deildi leyniuppskrift að hafragraut og fólk ærðist

Ekkert er eins og góður hafragrautur í morgunmat, ekki satt? Hvað ef þú gætir gert hann enn betri samt? Ein kona leggur til ráð sem gæti verið það besta sem við höfum heyrt hingað til!

Auglýsing

Natalie Tran, sem er áströlsk YouTube stjarna, tvítaði til aðdáenda sinna „leyniuppskriftinni“ og pósturinn fór á flug á netinu í kjölfarið.

Auglýsing

hafragr

Sagðist Natalie nota smjör á grautinn! (reyndar er VG smjör vegan smjör). Margir tóku þátt í umræðunni og var fólk ýmist hrifið eða fylltist hryllingi. Hvort sem er – ætlar þú ekki að prófa í fyrramálið?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!