KVENNABLAÐIÐ

Hitabylgjan í Evrópu í myndum

Í Evrópu geisar nú hitabylgja, hugsanlega banvæn. Sjóðheitir vindar frá Sahara eyðimörkinni eru ríkjandi og fólk leitar ýmissa leiða til að kæla sig niður.

Búist er við að í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu verði sett ný hitamet í júlímánuði og eru yfirvöld við öllu búin. Hér eru nokkrar myndir úr hinum ýmsu löndum álfunnar.

Börn leika sér í gosbrunni í Madríd, Spáni
Börn leika sér í gosbrunni í Madríd, Spáni
Auglýsing
Í París
Í París

 

Á Nice, Suður-Frakklandi var 33°C hiti á mánudag
Á Nice, Suður-Frakklandi var 33°C hiti á mánudag

 

Regnhlífar gegna öðru hlutverki í Róm, Ítalíu
Regnhlífar gegna öðru hlutverki í Róm, Ítalíu

 

Í Sviss, Genfarvatni, er svalt og gott
Í Sviss, Genfarvatni, er svalt og gott

 

Í Kaupmannahöfn er örtröð í sundlaugum
Í Kaupmannahöfn er örtröð í sundlaugum
Auglýsing
Krakkar hoppa ofan í skurð í Reims, Frakklandi
Krakkar hoppa ofan í skurð í Reims, Frakklandi

 

Á ströndum Spánar er troðfullt af fólki
Á ströndum Spánar er troðfullt af fólki

 

Þessi fíll kældi sig í dýragarðinum í Berlín, Þýskalandi
Þessi fíll kældi sig í dýragarðinum í Berlín, Þýskalandi

 

Í London var ekki sólríkt, en heitt
Í London var ekki sólríkt, en heitt

 

Vín, Austurríki
Vín, Austurríki

 

Þvottabjörn og ísmoli. Mulhouse, Austur-Frakklandi
Þvottabjörn og ísmoli. Dýragarðurinn Mulhouse, Austur-Frakklandi

 

Syndt í Straubing, Þýskalandi
Syndt í Straubing, Þýskalandi

 

Fólk hefur verið hvatt til að drekka nóg í Frakklandi (ekki áfengi samt!)
Fólk hefur verið hvatt til að drekka nóg í Frakklandi (ekki áfengi samt!)

 

Gosbrunnur í Berlín
Gosbrunnur í Berlín
Í Vatíkaninu
Í Vatíkaninu

Myndir: Epa, Reuters

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!