KVENNABLAÐIÐ

Stolið frá þeim veikustu: Heimildarþáttur

Óprúttnir þjófar eru iðnir við að stela lyfjum við malaríu og öðrum sjúkdómum sem eiga að vera ókeypis og selja þau á svörtum markaði. BBC, Africa Eye, útvegaði sönnunargögn þess efnis, en ekki án vandkvæða. Í Úganda eru heilbrigðisstafsmenn í innsta hring glæpasamtaka. Hinir fátæku þurfa þó alltaf að borga brúsann, þó sérstaklega börnin.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!