KVENNABLAÐIÐ

Scarlett Johansson: Leið hennar til frægðar og frama – Myndband

Hollywoodleikkonan Scarlett Johansson hefur verið lengi að leika í stjörnuborginni Hollywood. Hún ólst upp í New York en þó faðir hennar sé danskur segir hún sjálf að hún sé 100% stelpa frá Manhattan.

Scarlett átti erfitt uppdráttar í skólanum þar sem hún passaði ekki alveg inn. Hún rétt skreið í prófunum og hékk í kringum lið sem var að „reykja gras og hlusta á Bítlana“ eins og hún orðaði það sjálf.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!