KVENNABLAÐIÐ

Selena Gomez geislaði á frumsýningu „The Dead Don’t Die“ – Myndir

Söng- og leikkonan Selena Gomez frumsýndi nýjustu myndina sína, The Dead Don’t Die, mánudagskvöldið 9. júní og leit afskaplega vel út! Gekk Selena rauða dregilinn í New York í Museum of Modern Art í stuttum svörtum kjól.

sele

Í myndinni leika einnig stórstjörnurnar Bill Murray, Adam Driver, Tilda Swinton, Chloe Sevigny, Steve Buschemi, Danny Glover og Rosie Perez.

sele33

Myndin er hryllings/gamanmynd með uppvakningum. Hópur lögregluþjóna berst gegn yfirráðum þeirra í litlum bæ. Selena, sem brotnaði niður andlega árið 2018, hefur nú náð sér að nýju og ekki er hún bara að leika í myndum heldur er hún farin að syngja á ný. Kom hún fram á Coachella með Cardi B þar sem þær tóku lagi Taki Taki.

Auglýsing

sele4

Justin Bieber, fyrrverandi kærasti hennar, gekk að eiga Hailey Baldwin í september í fyrra. Í kjölfarið lét Selena leggja sig inn á sjúkrahús þar sem hún upplifði mikið niðurbrot. Hún tók sér frí frá sviðsljósinu, flutti frá Hollywood og eyddi öllum myndum af Justin og henni af samfélagsmiðlum.

sele12

sele5

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!