KVENNABLAÐIÐ

Af hverju fá karlmenn „bjórbumbu?“ – Myndband

Elskar þú bjór? Karlmönnum hættir til að geyma fituforðann bak við kviðvegginn, sem ýtir því kviðvöðvunum fram og myndar útstandandi maga. Því eldri sem þeir eru, því líklegri eru þeir til að fá þessa svokölluðu „bjórbumbu.“ Ástæðan er sú að testósterónmagnið – kynhormónin sem halda karlmönnum grönnum – minnkar.

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!