KVENNABLAÐIÐ

Hvor er Jared Leto og hvor er Courteney Cox?

Um daginn póstaði leikarinn Jared Leto mynd af sér á Instagram þar sem hann var að kynna nýju myndina sína, Morbius. Einhver fyndinn setti athugasemd við myndina og sagði: „Courteney Cox vibes today. Gorgeous.“ Sennilega út af bláu augunum og æðislegu hári.

Auglýsing

View this post on Instagram

Hello California! Just finished filming #MORBIUS in London. MARS Tour #soon 🕺🏻🕺🏻 who’s coming?! 🤓

A post shared by JARED LETO (@jaredleto) on

Nema, hvað – Courteney virðist hafa séð myndina og setti sjálf mynd á Insta í kjölfarið…með skegg! Hún sagði: „Jared Leto vibes today. #feelinggorgeous“ Frábært, ekki satt? 

Auglýsing

 

 

 

View this post on Instagram

 

Jared Leto vibes today. #feelinggorgeous A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on