KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem hafa verið handteknar á árinu 2019: Myndband

Stjörnurnar eru ekki undanþegnar lögum og reglum og oftar en ekki rata þessar handtökurnar í fréttirnar. Afbrotin eru af ýmsu tagi, eins og gengur og gerist – fíkniefnavarsla og – neysla, þjófnaður, skemmdarverk og fleira. Þó ekki sé árið hálfnað, hafa handtökurnar verið ófáar. Hér getur þú kynnt þér það betur:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!