KVENNABLAÐIÐ

Kvikmyndin um Downton Abbey er á leiðinni! – Stikla

Þættirnir gríðarvinsælu um Downton Abbey hafa runnið sitt skeið, en kvikmynd verður frumsýnd seinna á árinu. Ljóst er að aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum þar sem allt heldur sér úr þáttunum, s.s. umhverfið, leikararnir og dramað að sjálfsögðu líka.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!