KVENNABLAÐIÐ

Greta Thunberg er greind með asperger og segir það hjálpi henni: Myndband

Hin 16 ára sænska Greta Thunberg, sem tilnefnd var til Nóbelsverðlauna og er þekktur loftslagsmálaaktívisti segir í viðtali við 60 Minutes að hún sé greind á einhverfurófi og það hjálpi henni að hugsa „út fyrir kassann.“

Auglýsing

Greta hefur haft gríðarleg áhrif á börn víða um heim til að hjálpa þeim að mynda sér skoðun um loftslagsmál. Hún er nú á forsíðu Time tímaritsins, í maí 2019.

Auglýsing