KVENNABLAÐIÐ

Alþjóðlega skeggkeppnin hefur farið fram á þessu ári: Myndband

Ein sérkennilegasta útlitstengda keppnin fór fram í Belgíu á dögunum…en hún snýst um óvenjulegustu skegg í heimi. Keppt er í nokkrum flokkum, t.d. hver er með konunglegasta yfirvaraskeggið og svo er líka frjáls aðferð.

Auglýsing

Það er mikið af geli og hárlakki í þessari keppni…líkt og í alvöru fegurðarsamkeppnum! Hvernig líst þér á þessi skegg?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!