KVENNABLAÐIÐ

Fallegustu fjölskyldurnar í Hollywood: Myndband

Það eru margir afar fallegir í Hollywood, því verður ekki neitað. Kardashian klanið er dálítið eins og konungsfjölskyldan þar sem meðlimirnir eru hver öðrum fallegri. Það eru samt fleiri fjölskyldur sem „keppa“ á sama „leveli“ – s.s. Beckham fjölskyldan, Smith fjölskyldan og Gerber einnig. Er þetta í DNA-inu þeirra eða er lýtaaðgerðum að þakka fyrir svo glæsilegt útlit?

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!