KVENNABLAÐIÐ

KÖNNUN: Í hvaða sæti lendir Hatari í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Ísrael?

Spennan magnast fyrir úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Tel Aviv, laugardagskvöldið 18. maí 2019. Allflestir Íslendingar eru spenntir að sjá hvernig Hatara og hatrinu reiðir af þannig við ákváðum að búa til smá könnun og athuga bjartsýnisstuðulinn!

Í hvaða sæti munum við lenda?

Auglýsing
Í hvaða sæti lendir Hatari í aðalkeppninni?

1. sæti
2. sæti
3. sæti
4. – 10. sæti
10. sæti eða neðar
Created with QuizMaker
Auglýsing


Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!