KVENNABLAÐIÐ

10 reglur sem Bretadrottning hefur beygt vegna Meghan Markle: Myndband

Elísabet Bretlandsdrottning hefur löngum verið ströng á sínu, en nú, eftir að hertogaynjan Meghan Markle kom til sögunnar hefur hún sýnt furðulegan slaka. Meghan fékk kirkjubrúðkaup til dæmis, en Bretadrottning ætlaði hvorki að mæta sjálf né leyfa kirkjuna. Harry og Meghan giftu sig í maímánuði en það hefur drottningin bannað einnig. Þessi dæmi og fleiri í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!