KVENNABLAÐIÐ

Ofát: Hvernig hægt er að þjálfa heilann upp á nýtt: Myndband

Offita er eitt stærsta heilsufarsvandamál vesturlanda nú á dögum. Matur getur hreinlega verið hættulegur. Það eru samt aðferðir til að þjálfa sig í að „endurforrita“ heilann, til dæmis fyrir þá sem finna sig knúna til að borða undir álagi. Athyglisvert myndband frá BBC:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!