KVENNABLAÐIÐ

Steinunn Ólína og Magga Stína hlusta á Útvarp sögu: 2. þáttur

Steinunn Ólína og Magga Stína halda áfram með þjóðfélagsrýnina og hlusta og taka þátt í innhringitíma á Útvarpi sögu. Taka þær svo myndbönd til að sýna afraksturinn. Óhætt er að segja að þjóðfélagsrýnin fari vel í fólk, enda eru þær óborganlegar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!