KVENNABLAÐIÐ

„Þið munuð öll deyja“ – Steinunn Ólína og Magga Stína taka Bubba! – Myndband

Myndbönd Möggu Stínu og Steinunnar Ólínu eru fyrir löngu orðin vikulegur glaðningur fyrir marga. Þær stöllur taka hér lagið Hiroshima með Utangarðsmönnum frá árinu 1980 í einstakri útgáfu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!