KVENNABLAÐIÐ

Khloe Kardashian segir Tristan Thompson vera „góðan pabba“ þrátt fyrir allt

Khloe hefur talað um áður að hún sé ósátt við hversu lítinn áhuga Tristan hefur á dóttur þeirra, True. Í febrúar skildi parið eftir að Tristan hélt enn einu sinni framhjá og þá með bestu vinkonu Kylie, Jordyn Woods.

Auglýsing

Nú virðist Khloe hafa annað að segja um Tristan, en hún svaraði aðdáanda á Twitter: „Hann er henni góður pabbi. Yndislega og einstaka barnið mitt True verður ALDREI sett í miðjuna á milli mín og hans. Ég get lofað því.“

kh tvit

Auglýsing

Sagt var að Khloe skildi að hann væri á ferðalögum vegna körfuboltans og byggi í Cleveland, en henni finnst hann sýna lítil merki um eftirsjá. Einnig að hann virðist hafa sagt: „Ég mun hitta True þegar ég hitti hana.“

Hvernig er samt hægt að vilja ekki knúsa þetta fallega barn á hverjum degi?!

 

kh true

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!