KVENNABLAÐIÐ

Dior kynnti ótrúlega flott augnfarðalúkk á haustsýningunni

Undir höttum og neti á höfði fyrirsætnanna var einnig afskaplega töff augnfarði sem snillingurinn Peter Philips hannaði. Hann kallar þetta „teiknimyndalúkk“ sem byggt er á fantasíumyndinni Who Are You, Polly Magoo? frá fimmta áratugnum (Ef þú fílaðir þættina Russian Doll, gætirðu fílað þessa líka).

Auglýsing

didid

Notaður var matte black eyliner úr Diorshow línunni til að lita allt augnlokið ásamt risastórum máluðum augnhárum fyrir neðan augað. Þetta eru í rauninni ferningar ekki línur, sagði Peter.

Auglýsing

dior2

TIl að ná þessu þarf að passa þegar linerinn er enn blautur að horfa upp og strax niður. Þá kemur far á augnlokið, en þú vilt það. Það sýnir þá hversu langt þú mátt lita inn í, svo að segja.

dior1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!