KVENNABLAÐIÐ

Sennilega helsti pizzu-aðdáandi í heimi: Hefur varla borðað annað en pizzu í 25 ár – Myndband

Joe Squared, sem býr í Baltimore, er orðinn frægur fyrir djúpt ástarsamband sem hann á við flatbökuna – pizzuna. Reynslusaga hans er áhugaverð og sennilega ekki ketóvæn. Í um 25 ár hefur hann ekki snætt annan mat en pizzu og fær ekki leið á því. Joe borðar pizzu daglega. Værum við ekki öll til í þetta, í sannleika sagt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!