KVENNABLAÐIÐ

Fékk kvef og hætti að geta borðað og talað: Myndband

Hin 22 ára Sophie fékk banvænan heilasjúkdóm sem olli því að hún hætti að geta kyngt, talað og borðað. Þurfti hún því að hafa eftirlit með sér 24 tíma sólarhringsins, 7 daga vikunnar.

Auglýsing

Nú, ári seinna, er Sophie að takast hið ótrúlega – hún er að sýna og sanna að læknarnir höfðu rangt fyrir sér. Ventill sem hjálpar henni að tala hjálpar henni einnig að finna rödd sína á ný. Þú getur horft á allan þáttinn hér

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!