KVENNABLAÐIÐ

Hugmyndir að ketó-vænu millimáli

Langar þig í eitthvað en það er ekki kominn matartími? Á ketógenísku fæði má ýmislegt girnilegt og hér eru nokkur dæmi um það besta og það versta sem þú getur látið ofan í þig á ketó.

Ekki ætti þó að leyfa sér snarl á hverjum degi. Eitt það besta við að vera á ketó er að hungrið minnkar mjög eftir hverja máltíð. Ef þú þarft mikið á snarli að halda reyndu frekar að bæta meiri fitu í mataræðið.

ke1

 

ke2

ke3

 

ke8

 

Þetta er svo það versta sem þú getur fengið þér:

ke mis3

ke mist

Svo er gott að fá sér:

Sellerí með rjómaosti, sykurlausu hnetusmjöri eða í káli.

Sneið af osti með smjöri

Gúrkusneið eða kál með majónesi

Sneiðar af salami eða álíka og osti, rúllað upp

Beikon með hnetusmjöri

Dökkt súkkulaði með smjöri

Skot af rjóma

Bulletproof kaffi með kókosolíu, smjöri

Heimild: DietDoctor.com

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!