KVENNABLAÐIÐ

Hárgreiðslur og klippingar sem verða í tísku árið 2019: Myndband

Hefur þú í hyggju að skipta um stíl á þessu ári? Árið 2019 verður ýmislegt spennandi í tísku, stílar sem þú myndir aldrei halda að myndu eiga endurkomu…en, jú krullur og styttri klippingar eru á leiðinni! Hér er það sem sérfræðingar segja að verði í tísku á árinu:

Auglýsing