KVENNABLAÐIÐ

Svona á að hita upp fyrir útihlaup á veturnar: Myndband

Ert þú að stunda útihlaup? Afar mikilvægt er að hita vel upp áður en haldið er af stað, sérstaklega ef kalt er í veðri. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá gagnleg ráð til að halda meiðslum í lágmarki!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!